Fréttir

24.9.2014

Heimsókn úr Skagafirði þ. 18.9.2014


Ákvörðun eða tilviljun var innihald skemmtilegrar frásagnar Agnars Gunnarsson á Miklabæ af lífslaupi sínu og vakti eflaust mörg okkar til íhugunar um eigið llífslaup.
Emma hljóp í skarðið með 3 mínútna erindi og fjallaði um Sængurkonuklett  með myndum og sagði frá yfirsetukonunni Elísabetu Þorsteinsdóttur  sjá fundargerð