Fréttir
Fundur 4.september 2014
Vindorka, kjúklingaframleiðsla í Sádí Arabíu ofl
Aðalfyrirlesari fundarins var Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun.
Sagði hún frá vindmyllurannsóknaverkni og sagði það lofa góðu.
Lárus Ásgeirsson, félagi okka,r gerði grein fyrir fjarvistum sínum vegna verkefna í Sádí Arabíu og Gottfreð flutti 3 mín erindi.
Frekari upplýsingar eru í fundargerð