Fréttir
Heimsókn úr Vesturheimi 12.6.2014
Ásgerður Baldursdóttir forstöðumaður Hrafnsins, gestur fundarins, þakkaði fyrir 100.000 kr styrk til Hrafnsins. (sjá fundargerð)
Aðalfyrirlesari dagsins var Mary Schoenfeldt frá Seattle, Washington en hún félagi í The Everett-Port Gardner Rotary Club. Mary er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og þjálfari á sviði viðbragða við stórslysum, samúðar þreytu (Compassion Fatigue) og öryggis í skólum. Hún stýrði viðbragðsteymi á Haiti.