Fréttir
Menning 14.mars 2014
Ragnheiður Brynjólfsdóttir
Rótarýfélagi Stefán Baldursson var aðalfyrirlesari fundarins og sagði frá
uppsetningu Óperunnar Ragnheiðar.
Stefán fór yfir hvernig staðið væri að uppsetningu verks, val á leikstjóra, leikurum, leikmyndum og búningum og fleiru sem sjá má í fundargerð.