Fréttir
Innvígsla nýrra félaga
Konum fjölgar
Tvær konur bættust í hópinn á fundi 6.mars 2014. Þær Guðríður Helgadóttir og Heiðrún Hákonardóttir voru teknar inn á 617 fundi klúbbsins. Sigurður Konráðsson flutti 3 mín erindi um svaðilför á Tröllaskaga og stúlkur úr Tónlistaskóla Kópavogs léku.