Fréttir
Afnám verðtryggingar
Ingibjörg Ingvadóttir formaður nefndar um afnám verðtryggingar
í heimsókn þ.30.1.2014
Ingibjörg Ingvadóttir lögfræðingur kom og kynnti lillögur nefndar hennar um afnám verðtryggingar.
Ólöf Þorvaldsdóttir formaður þjóðmálanefndar kynnti Ingibjörgu.