Fréttir
Fróðlegir og skemmtilegir fundir
Af konungum, hórum og korndrjólum og ferðsaga frá Rúmeníu
Þ. 16 janúar var félagi Magnús Jóhannesson með erindi
og þ. 23. heimsókn frá Rótaractklúbbnum Geysi
Magnús kom víða við eins og sjá má í fundargerð
og Fríður Halldórsdóttir og Sigríður Ýr Aradóttir úr Rótaractklúbbunum Geysi sögðu frá ferð til Búkarest