Fréttir
Edinborgarferð
Fundur 9.1.2014
Fyrirlesari fundarins var Salman Tamini, forstöðumaður félags múslima á Íslandi.
Ferðaáætlun til Skotlands 3.-7. október lögð fram.
Salman Tamini hefur verið búsettur á Íslandi síðan 1971. Var á leið til Bandaríkjanna þegar hann ílengdist hér. Salman hafði unnið margvísleg störf hér á landi áður en hann hóf nám í tölvunarfræði. Erindi hans fjallaði um bernsku hans í Jerúsalmen, ástandið í Palestínu og alþjóðamál, sjá fundargerð