Fréttir
1. fundur árins 2014
Á fundi 2. janúar flutti framkvæmdastjóri Rauða krossins Hermann Ottósson erindi.
Forseti óskaði félaga okkar, Ásthildi E. Bernhardsdóttur, til hamingju með doktorsprófið og Kristján Guðjónsson lýsti flugsólóferli sínum.