Fréttir
Viðurkenning
Við útskrift Menntaskólans í Kópavogi þ.20.12.2013 var Árna Vigfúsi Magnússyni veitt viðurkennig fyrir sérstakan dugnað og námsárangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskólanum í MK.
Einnig var á fundi 28.nóvember Tónlistaskóla Kópavogs veittur styrkur til kaupa á nótnatöskum í tilefni 50 ára afmælis skólans.