Fréttir
Síðasti fundur ársins 2013, 19.desember
Jólin koma
Á síðastafundi ársins var matráðunum okkar færð gjöf.
Aðalfyrirlesari var Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfi.
Kallaði hann erindi sitt: Leitin að rassvöðunum.
Hann fór yfir muninn á mönnum og öpum. Maðurinn er með þróaða rassvöðva sem hann notar til að rétta úr sér. Maðurinn getur framkvæmt snúningshreyfingar s.s. kastað bolta sem apar geta ekki. Við getum framkvæmt hreyfingar í tímaröð en apinn getur það ekki o.s.frv. (sjá fundargerð) . Gauti var skemmtilegur og gengur félagar af fundi með bros á vör og margt til íhugunar.
Aðalfyrirlesari var Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfi.
Kallaði hann erindi sitt: Leitin að rassvöðunum.
Hann fór yfir muninn á mönnum og öpum. Maðurinn er með þróaða rassvöðva sem hann notar til að rétta úr sér. Maðurinn getur framkvæmt snúningshreyfingar s.s. kastað bolta sem apar geta ekki. Við getum framkvæmt hreyfingar í tímaröð en apinn getur það ekki o.s.frv. (sjá fundargerð) . Gauti var skemmtilegur og gengur félagar af fundi með bros á vör og margt til íhugunar.