Fréttir
  • Skiptinemi

6.11.2013

600. fundurinn þ. 31. október 2013

Í tilefni dagsins gerðu félagar sér dagamun með "betri" morgunverði. Yngsta deild Skólahljómsveitar Kópavogs kom í heimsókn og flutti okkur nokkur lög undir stjórn félaga Össurs Geirssonar.
Fyrirlesari dagsins var skiptineminn okkar, Ólöf Hafþórsdóttir, sem var í Ekvador síðastliðið starfsár.