23.9.2013
Ný ritnefnd tekur við
Fyrsti fundur ritnefndar og skjalavörslu var haldinn 23.september 2013. Formaður síðustu ritnefndar, Margrét Kr. Gunnarsdóttir mætti á fundinn og afhenti Önnu Sigríði Einarsdóttur núverandi formanni skjöl og fundargerðarbók.