Fréttir
  • hotel

27.5.2011

Nýsveinn í bakaraiðn verðlaunaður

Rótarýklúbburinn Borgir sinnir samfélagsverkefnum og er eitt þeirra að veita verðlaun fyrir góðan árangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskóla MK.

hotelRótarýklúbburinn Borgir sinnir samfélagsverkefnum og er eitt þeirra að veita verðlaun fyrir góðan árangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskóla MK.

Vorið 2011 var nýsveini í bakaraiðn, Andra Kristjánssyni, veitt viðurkenning fyrir góðan námsárangur á lokaprófi.  Á meðfylgjandi mynd er forseti Rótarýklúbbsins Borga, Kristján Guðmundsson með verðlaunahafanum.