Fréttir
Skírdagsheimsókn í Sunnuhlíð
Glaðst með Sunnuhlíðingum
.jpg)
Á skírdag 21. apríl sl. stóð gleði- og skemmtinefnd ásamt Jóni Gunnarssyni og Guðmundi Ásgeirssyni fyrir heimsókn klúbbsins í hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi. Komin er hefð á slíkar heimsóknir í starfsemi klúbbsins. Þar var vistmönnum veitt sérrý og blóm og sungin voru nokkur lög við undirleik Kjartans Sigurjónssonar.