Nýir félagar
Þann 3. mars síðastliðinn voru teknir fjórir nýir félagar í Rótarýklúbbinn Borgir.
Þann 3. mars síðastliðinn voru teknir fjórir nýir félagar í Rótarýklúbbinn Borgir. Formaður félagsvalsnefndar Gísli Norðdahl stýrði inngöngu félaganna. Nýju félagarnir eru:
Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri
Lárus Sigurður Ásgeirsson forstjóri
Unnur Björgvinsdóttir lyfjafræðingur
Össur Geirsson skólastjóri
Klúbburinn hefur lagt áherslu á að ná inn fyrrverandi félögum ef aðstæður hafa breyst. Endurheimtur hafa tekist vel og hafa fjórir „gamlir“ félagar gengið í klúbbinn frá því klúbburinn varð 10 ára þann 13. apríl sl.
Þetta eru:
Margrét Kr. Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur
Sigrún Sigurðardóttir gjaldkeri
Sverrir Arngrímsson framkvæmdastjóri
Ásthildur E. Bernharðsdóttir háskólakennari