Fréttir
Rafrænn heimur
Á fundi sem haldinn var þann 10. febrúar 2011 og var í umsjón Þjóðmálanefndar, fjallaði Elfur Logadóttir, um rafræn skilríki.
Á fundi sem haldinn var þann 10. febrúar 2011 og var í umsjón Þjóðmálanefndar, fjallaði Elfur Logadóttir, um rafræn skilríki. Hún er lögfræðingur og viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun í upplýsinga- og samskiptatæknirétti frá Osló. Elfur starfar sem lögfræðingur Auðkennis og talsmaður Auðkennis við innleiðingu rafrænna skilríkja til almennings á Íslandi.
Elfur gerði grein fyrir tilgangi rafrænna skilríkja, virkni þeirra og möguleikum.