Fréttir

8.12.2010

Kosningar í Borgum

Stjórn næsta starfsárs kosin

Á vikulegum fundi sínum þann 25. nóvember síðastliðinn,  gengu félagar í Rótarýklúbbnum Borgum til kosninga.  Kusu þeir sér nýja stjórn fyrir næsta starfsár .

Verðandi forseti var kjörinn Ingi Kr. Stefánsson, ritari Emma Eyþórsdóttir, gjaldkeri Sveinsína Ágústsdóttir og stallari Marteinn Sigurgeirsson.