Valmynd.
4.11.2009
Guðmundur Ásgeirsson og Ingi Kr. sigruðu í sveitakeppni Rotarý í golfi sem fram fór á Flúðum 17. júlí síðastliðinn. Rotarýklúbburinn Borgir mun sjá um sveitakeppnina að ári.