Fréttir
  • Elín Björg Ragnarsdóttir

5.10.2017

Elín Björg Ragnarsdóttir flytur starfsgreinarerindi

5. október 2017

Elín Björg Ragnarsdóttir, lögfræðingur og fararstjóri með meiru, flutti erindi um störf sín sem verkefnastjóri á Fiskistofu. Þar fer fram öflugt eftirlit með veiðum úr fisk- og hvalveiðistofnum landsmanna.