Fréttir
  • Alþóðlega Rótarý merkið

13.1.2017

Kynning á Rótarýklúbbi

25. janúar 2017

Rótarýklúbbur Akureyrar verður kynntur boðsgestum í móttöku á Hótel KEA miðvikudaginn 25. janúar. Í febrúar verður svo sett upp sýning á Amtsbókasafninu, þar sem farið er yfir sögu klúbbsins og myndir frá starfseminni sýndar.