Fréttir
Fundur 24.september 2014
Félagi Ólafur Jónsson sagði frá heimsókn sinni til Tallinna Rotary Klub seinnipart septembermánaðar. Tallin er á heimsminjaskrá UNESCO og afskaplega falleg borg.
Fyrrum félagi, Guðný Hrund Karlsdóttur, var gestur fundarins en hún starfar nú sem sveitastjóri Húnaþings vestra með aðsetur á Hvammstanga. Með henni kom Unnur Valborg Hilmarsdóttir oddviti Húnaþings vestra og forstöðumaður Selasetursins á Hvammstanga.
Erindi á fundinum hélt Valur Knútsson um uppbyggingu í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum.