Fréttir

7.10.2014

Nýr félagi bætist í hópinn 17.sept 2014

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir gekk til liðs við Rótarýklúbb Akureyrar.

Erindi dagsins hélt Smári Sigurðsson og fjallaði það um kirkjugarðana á Akureyri, rekstrarform þeirra, sögu og tillögur um kirkjugarð framtíðarinnar sem ætti að mati Smára að vera í Naustaborgum