Fréttir

7.10.2014

Fræðsla um einelti á vinnustöðum á fundi þann 10.sept 2014

Erindið hélt Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og fræddi hún félaga um einelti á vinnustöðum og aðferðir til að takast á við það. Gestir fundarins voru verðandi félagi, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Halla Margrét Tryggvadóttir