Fréttir

7.10.2014

Grillfundur var haldinn í Botni 6.ágúst 2014

Farin var stutt gönguferð um Botnsreit í umsjá Hermanns og var Birgir honum til aðstoðar - auk þess að segja nokkra vel heppnaða brandara, spila á gítar og stýra söng. Almenn ánægja var með grillmat frá Bautanum og ekki síður léttar veitingar sem boðið var upp á í reitnum.