Fréttir
Ásgeir Pétur Ásgeirsson dómstjóri er látinn
Hann lést í Reykjavík þann 15.júní sl. og fór útför hans fram í kyrrþey þann 25.júní.
Ásgeir Pétur lést í Reykjavík þann 15.júní sl. og fór útför hans fram í kyrrþey þann 25.júní.
Ásgeir Pétur gekk til liðs við Rótarý árið 1976 og starfaði með hreyfingunni nær óslitið síðan. Hann var forseti klúbbsins 2004-2005 auk þess að gegna þar öðrum embættum. Félagar minnast Ásgeirs Péturs með vinsemd og virðingu.