Fréttir
1.7.2014
Fáir en afar öflugir félagar hittust í Botnsreit á laugardagsmorgni og tóku þar til höndunum. Bílaplanið var sópað og útbúnar "náttúrulegar tröppur" upp að klettinum góða. Áður hafði Hermann fegrað bekki og skiltisstólpa með viðarvörn.