Fréttir

2.6.2014

Vorverk í Botnsreit 27. maí 2014

Þriðjudag 27. maí 2014

Nokkrir vaskir félagar og viðhengi með þeim komu saman í Botnsreit í blíðskaparveðri seinnipart þriðjudags. Genginn var hringur um reitinn og klippt vel frá stígum og brotin tré og greinar söguð niður. Hermann Sigtryggsson bar viðarvörn á borð og bekki.

Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson