Fréttir

14.4.2014

Erindi 14. mars 2014 fjallaði um nýleg lög um velferð dýra

Í áhugaverðu erindi fjallaði Sigtryggur Veigar Herbertsson um nýleg lög um velferð dýra en hann hefur nýverið hafið störf á svæðinu til að framfylgja þessum lögum. Ólafur Jónsson hélt þriggja mínútna erindi um loftmyndir af Egilsstöðum, önnur frá árinu 1945 og hin frá árinu 2011 en flugvöllurinn á Egilsstöðum er varaflugvöllur og því opinn allan sólarhringinn líkt og Keflavíkurflugvöllur .

(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson)