Fréttir

14.4.2014

Bjarni Gautason frá ÍSOR flutti erindi föstudaginn 7. mars 2014

Bjarni er jarðfræðingur og útibússtjóri ÍSOR á Akureyri.  Flutti hann afar áhugavert og skemmtilegt erindi um starfsemi ISOR víða um heim, jarðhita í Eyjafirði og heita vatnið sem nú streymir í Vaðlaheiðargöngum.

(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson)