Fréttir
Heimsókn í ný húsakynni Hölds föstudaginn 27. febrúar 2014
Steingrímur Birgisson forstjóri og samstarfslið hans tóku á móti hópnum og voru félagar fræddir um framkvæmdirnar og leiddir um afar snyrtileg húsakynni bifvélaverkstæðis Hölds. Af þessu tilefni færði klúbburinn fyrirtækinu gamla ljósmynd sem Hermann Sigtryggsson tók af bílum í eigu Bílaleigu Akureyrar.
(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson).