Fréttir

11.4.2014

Föstudag 14. febrúar 2014. Verksmiðjurnar á Gleráreyrum

Erindið flutti Þorsteinn E. Arnórsson en hann hefur í gegnum tíðina safnað að sér umfangsmiklum mupplýsingum um þá fjölbreyttu starfsemi sem þar fór fram og sem hann skýrði frá í máli og skemmtilegum myndum.

Þriggja mínútna erindi dagsins var í höndum Maríu Pétursdóttur sem í tilefni dagsins flutti kvæðið Ást eftir Sigurð Nordal en samkvæmt bandarískum sið er þetta dagur ástarinnar.

(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson).