Fréttir

11.4.2014

Erindi um fornleifar og minjavörslu föstudaginn 7. febrúar 2014

Erindið flutti Sigurður Bergsteinsson, Minjavörður Norðurlands eystra við Minjastofnun Íslands.

Þriggja mínútna erindi hélt félagi Inga Þöll Þórgnýsdóttir um setu kvenna í bæjarstjórn Akureyrar í gegnum tíðina.

(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson).