Fréttir
Föstudag 31. janúar 2014. Eilíft líf ánamaðka og kortlagning mannsheilans
Félagi Ragnar Ásmundsson flutti fróðlegt þriggja mínútna erindi um eilíft líf ánamaðka og kortlagningu mannsheilans. Eftir áralangan aðdraganda var kosið á milli óbreytts fundartíma og kvöldfunda fyrir fundi klúbbsins.
(Ljósmynd tók félagi Hermann Sigtryggsson).