Fréttir

10.4.2014

Erindi á Bóndadag flutti Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðastjóri

Erindi Njáls Trausta fjallaði um Reykjavíkurflugvöll - Hjartað í Vatnsmýrinni. Í tilefni dagsins risu kvenfélagar úr sætum og sungu Táp og fjör og frískir menn. Ragnar Jóhannsson flutti þriggja mínútna erindi um skattamál.

(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson)