Fréttir

10.4.2014

Kosning stjórnar fyrir starfsárið 2014-2015

Kosningar nýrrar stjórnar fyrir starfsárið 2014-2015 fóru fram föstudaginn 13. desember 2013.


Verðandi forseti starfsárið 2014-2015 er Stefán Steindórsson.

Aðrir félagar í stjórn komandi starfsárs voru kosnir:

Gunnlaugur Garðarsson ritari

Birgir Guðmundsson gjaldkeri

María Pétursdóttir verðandi forseti starfsárið 2015-2016


(Ljósmyndir tók félagi Hermann Sigtryggsson)