Fréttir
Birting frétta úr klúbbstarfinu virkar að nýju !
Vegna anna á öðrum vettvangi hefur fréttaflutningur legið niðri um nokkra hríð. Fyrirhugaðar eru breytingar á þessu í "rétta" átt og verða fréttir úr klúbbstarfinu tíndar inn í tímaröð - að vanda skreyttar myndum frá félaga Hermanni Sigtryggssyni.
Rótarýkveðjur,
forseti