Fréttir
Aftur komið að föstudagsfundum í hádeginu !
Frá og með föstudeginum 13.desember 2013 verða fundir haldnir í hádeginu á föstudögum þar til annað verður ákveðið. Næsti fundur í klúbbnum verður því haldinn FÖSTUDAGINN 13. DESEMBER KL. 12:00 Á HÓTEL KEA