Fréttir
  • Fyrirlesari mið 4.des 2013_HalldórSigurðurGuðmundsson

9.12.2013

Fyrirlesari miðvikudaginn 4.des 2013 var Halldór Sigurður Guðmundsson

Halldór er framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar. Í erindi sínu kynnti hann nýlega útkomna samantekt vinnuhóps um fátækt á Íslandi og undirstrikaði mikilvægi breytts hugarfars samfélagsins hvað fátækt snertir

Ljósmynd: Hermann Sigtryggsson félagi í Rkl. Akureyrar