Fréttir
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir gengur í klúbbinn mið 6.nóv 2013

8.11.2013

Nýr félagi gengur til liðs við klúbbinn 6. nóvember 2013

Á fyrsta af fjórum tilrauna-kvöldfundum klúbbsins í nóvembermánuði var Inga Þöll Þórgnýsdóttir tekin formlega inn í klúbbinn. Inga Þöll er lögmaður og starfar sem bæjarlögmaður hjá Akureyrarbæ

Ljósmynd: Soffía Gísladóttir, ritari