Fréttir

5.11.2013

Kvöldfundir í nóvember

Vegna umræðna um breyttan fundartíma klúbbsins hefur stjórn ákveðið að í stað hádegisfunda á föstudögum verði fjórir kvöldfundir haldnir í nóvember. Fundirnir verða haldnir á miðvikudögum kl. 18:15-19:30 á Hótel KEA, þann 6/11, 13/11, 20/11 og 27/11. Frá og með föstudeginum 6. desember verða fundir klúbbsins haldnir á hefðbundum tíma, á föstudögum kl. 12:00-13:00 á Hótel KEA.