Fréttir
Fyrirlesari föstudaginn 1. nóvember forfallaðist
Félagi Unnsteinn Jónsson bjargaði málum með því að teygja úr sínu 3ja mínútna erindi um útrás fyrirtækisins og söluaukningu erlendis. Gestur á fundinum, Dr. Gerlis Fugman nýráðinn framkvæmdastjóri APECS, kynnti ennfremur þessi nýstofnuðu samtök ungra vísindamanna um málefni Norðurslóða.