4.11.2013
Fyrirlesari föstudaginn 18. október 2013 var félagi Ragnar Ásmundsson
Ragnar sagði í sínu starfsgreinarerindi frá varmavinnslu og nýtingarmöguleikum varma en Ragnar gekk nýverið til liðs við klúbbinn.
Ljósmyndari: Hermann Sigtryggsson félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar