4.11.2013
Fyrirlesari föstudaginn 11. október 2013 var félagi Stefán Steindórsson
Stefán sýndi kvikmynd sem tekin var um 1965 og fjallar um smíði fyrsta stálskips á Íslandi, Sigurbjargar ÓF sem smíðuð var í Slippstöðinni á Akureyri
Ljósmyndari: Hermann Sigtryggsson félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar