Fréttir
Fyrirlesari föstudaginn 4. október 2013 var Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri LA
Ragnheiður sagði frá vetrardagskrá Leikfélags Akureyrar sem er afar fjölbreytt og spennandi fyrir unga jafnt sem aldna. Ragnheiður gerðist síðan félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar þann 25. október
Ljósmyndari: Hermann Sigtryggsson félagi í Rótarýklúbbi Akureyrar