Fréttir
Botnsreitur 22.ágúst 2013
Árleg ferð klúbbsins í Botnsreit var vel heppnuð að vanda. Góður matur og enn betri félagsskapur. Árviss viðburður með gamanmálum í höndum Björns Teitssonar, staðháttalýsingu Þórgnýs með stafinn og tónlist í umsjá Jóns Hlöðvers. Rölt var um reitinn að máltíð lokinni, að vanda með viðkomu á klettinum góða.