Fréttir

17.10.2013

Sögulegur fundur hjá Rk. Akureyrar

Fjórar konur við háborðið

 

Í fyrsta skipti í sögu klúbbsins sitja 4 konur í sex manna stjórn klúbbsins og festi félagi Hermann Sigtryggsson þetta á mynd þann 20.september 2013. Þetta eru Rannveig Björnsdóttir forseti, Soffía Gísladóttir ritari, Inga Karlsdóttir gjaldkeri og María Pétursdóttir stallari.

Rotary Akureyri