Fréttir
Skemmtiferðaskip til Akureyrar
Pétur Ólafsson með frábært erindi á rótarýfundi 8. febrúar
Erindi Péturs fjallaði um þróunina í komu skemmtiferðaskiða til Akureyrar. Fyrsta skemmtiferðarskipið kom til Akureyrar 14. júlí 1908 og hét það OCEANA. Skemmtiferðaskipin skipta miklu máli fyrir rekstur hafnarinnar en á þessu ári eru væntanleg yfir 60 skip. tala þeirra hefur nokkuð staðið í stað á allra síðustu árum en skipin eru stærri og fjöldi faþega fleiri. Kynningarglærur frá erindi Péturs má sjá hér: Kynning Skemmtuiferðaskip