Fréttir

1.3.2013

Nýr rótarýfélagi tekin inn 25. janúar

Friðrik Friðriksson forstjóri MATÍS fyrirlesari dagsins

Ingiríður Ásta tekin innÁ sjálfan bóndadaginn tók Rannveig verðandi forseti frænku sína Ingiríði Ástu Karlsdóttir inn í klúbinn og var henni fagnað á hefðbundinn hátt. Friðrik Friðriksson sagði okkur frá starfsemi MATÍS. Friðrik á ættir til Akureyrar, en afi hans var Kristján Kritjánsson sem stofnaði BSA og ver áberandi persónuleiki í bænum im miðja síðustu öld og muna eldri klúbbfélagar vel Friðrik Friðrikssoneftir honum.