Fréttir

1.3.2013

Rótarýfundur

Flugfélagið Norlandair á Akureyri

Agnar Friðriksson

Agnar Friðriksson flutti erindi um Flugfélagið NORLANDAIR sem var stofnað 2008 og hefur aðalstarfstöð á Akureyri. Flugfélagið sinnir innanlandsflugi til nokkura staða auk leiguflugs til Grænlands. Agnar sem er markaðsstjóri fyrirtækisin og menntaður tölvunar- og rekstrarfræðingur kynnti rekstur þess sem hann sagði ganga vel. Liflegar umræður urðu að loknu erindinu.